Fréttir

Fyrirsagnalisti

30 Dor, 30 Doradus, Tarantúluþokan, RMC 136

Sævar Helgi Bragason 15. des. 2009 Fréttir : Hubble tekur hátíðlega mynd af stóru stjörnumyndunarsvæði

Ný mynd frá Hubble geimsjónaukanum er sú nákvæmasta sem tekin hefur verið af stærsta stjörnumyndunarsvæðinu sem þekkt er í nágrenni Vetrarbrautarinnar.

Gammablossi

Sævar Helgi Bragason 29. apr. 2009 Fréttir : Nærri endimörkum hins sýnilega alheims

Snemma að morgni 23. apríl 2009 varð gammablossi sem reyndist eitt fjarlægasta fyrirbæri sem nokkurn tíma hefur sést í alheimi.