Fréttir

Fyrirsagnalisti

kjalarþokan, wolf-rayet stjarna

Administrator 28. júl. 2010 Fréttir : Skær stjarna í litríku umhverfi

Ný og glæsileg ljósmynd úr Wide Field Imager myndavél ESO í La Silla stjörnustöðinni í Chile sýnir stjörnuna WR 22 og litríkt umhverfi hennar.

risastjarna, stærsta stjarnan, r136

Sævar Helgi Bragason 21. júl. 2010 Fréttir : 300 sólmassa risastjarna uppgötvuð

Stjörnufræðingar hafa með hjálp nokkurra mælitækja Very Large Telescope ESO fundið massamestu stjörnuna hingað til. Hún myndaðist með 300 sinnum meiri massa en sólin okkar. Þetta er rúmlega tvöfalt meiri massi en hin viðteknu mörk segja til um en samkvæmt þeim geta stjörnur ekki verið mikið meira en 150 sólmassar.