Fréttir

Fyrirsagnalisti

Horft til himins

Sævar Helgi Bragason 30. des. 2016 Fréttir : Stjarnvísindaárið 2017

Upplýsingar um reikistjörnurnar árið 2017, kvartilaskipti tunglsins og „ofurmána“, sól- og tunglmyrkva, sólstöður og jafndægur og hvenær Jörðin er næst og fjærst sólu

Lausþyrpingin Trumpler 14 í Kjalarþokunni

Sævar Helgi Bragason 21. jan. 2016 Fréttir : Glitrandi stjörnur í Trumpler 14

Á nýrri mynd frá Hubblessjónaukanum sést stjörnuþyrpingin Trumpler 14 sem hýsir eina heitustu stjörnu sem vitað er um.

Teikning listamanns af Reikistjörnu níu

Sævar Helgi Bragason 20. jan. 2016 Fréttir : Sterk sönnunargögn fyrir tilvist níundu reikistjörnunnar?

Stjörnufræðingar við Caltech háskóla í Kaliforníu hafa fundið sterk sönnunargögn fyrir tilvist stórrar en óséðrar reikistjörnu langt handan við braut Neptúnusar og Plútós.