Earth Radiation Budget Satellite

  • Earth Radiation Budget Satellite
    Earth Radiation Budget Satellite losað frá Challenger geimferjunni. Mynd: NASA

Gervitunglinu var skotið út í geiminn með geimferjunni Challenger og var ætlað að starfa í tvö ár en sendi að lokum gögn um ástand ósonlagsins í meira en tvo áratugi.

Gögnin sem ERBS aflaði um ósonlagið léku lykilhlutverk í þeirri ákvörðun iðnríkjanna að banna notkun á klórflúorkolefnum sem eru skaðleg fyrir ósonlagið.

Slökkt var á geimfarinu árið 2005.

Heimildir og tenglar

  1. http://science.nasa.gov/missions/erbs/

  2. http://en.wikipedia.org/wiki/ERBS