Envisat

  • Envisat
    Envisat gervitungl ESA. Mynd: ESA
Helstu upplýsingar
Skotið á loft: 1. mars 2002
Eldflaug:
Ariane 5
Massi:
8.211 kg
Tegund:
Brautarfar
Hnöttur:
Jörðin
Geimferðastofnun: ESA
Heimasíða:
envisat.esa.int

Því var skotið á loft 1. mars 2002 með Ariane 5 eldflaug frá Kourou geimferðamiðstöðinni í Frönsku Gajana. Gervitunglið var á 790 km hárri pólbraut um jörðina og var umferðartíminn um 101 mínúta.

Gervitunglið, sem var á vegum Geimvísindastofnunar Evrópu (ESA), er eitt stærsta fjarkönnunartungl sem sent hefur verið út í geiminn. Það er 26 m x 10 m x 5 m og vegur 8,5 tonn.

Samband við það rofnaði árið 2012.

Heimildir og tenglar

  1. http://en.wikipedia.org/wiki/Envisat

  2. https://earth.esa.int/web/guest/missions/esa-operational-eo-missions/envisat