Upper Atmosphere Research Satellite

  • Upper Atmosphere Research Satellite
    Upper Atmosphere Research Satellite (UARS). Mynd: NASA/GSFC

Í júní var slökkt á geimfarinu vegna niðurskurðar, fjórtán árum eftir geimskot. Í desember sama ár var braut gervitunglsins breytt og það búið undir að falla í gegnum lofthjúpinn.

Þann 24. september 2011 féll gervitunglið loks í gegnum lofthjúpinn og vakti það töluverða athygli vegna hættu á að brak gæti fallið yfir byggð svæði. Að lokum féll brakið fjarri byggð í Kyrrahafið.

Heimildir