Juno eygir Stóra rauða blettinn

  • Juno eygir Stóra rauða blettinn á Júpíter
    Juno eygir Stóra rauða blettinn á Júpíter

Hér sést Stóri rauði bletturinn, eitt helsta einkenni Júpíters, stærstu reikistjörnu sólkerfisins. Myndin var sett saman úr gögnum frá Juno geimfari NASA sem aflað var 11. desember 2016. Geimfarið flaug þá í þriðja sinn nálægt Júpíter og var í 458.000 km fjarlægð þegar myndin var tekin.

Mynd: NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/Roman Tkachenko

Ummæli