Fréttir

Halastjarnan 67P/C-G í nærmynd OSIRIS

Fyrstu niðurstöður rannsókna Rosetta á halastjörnunni 67P/C-G birtar - 22.01.2015

Fyrstu niðurstöður rannnsókna Rosetta geimfarsins á halastjörnunni 67P/C-G voru birtar í sérútgáfu tímaritsins Science í dag

Andrómeda í háskerpu

Andrómeda í háskerpu - 08.01.2015

Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur tekið skörpustu og stærstu myndina til þessa af Andrómeduvetrarbrautinni

Stólpar sköpunarinnar í Arnarþokunni (Messier 16). Mynd: NASA/ESA og Hubble

Hubble tekur nýja mynd af Stólpum sköpunarinnar - 06.01.2015

Hubblessjónauk hefur tekið nýja og glæsilega mynd af Stólpum sköpunarinnar í Arnarþokunni. Stjörnur eru að verða til innan í þessum stóru gas- og rykstólpum

Fréttasafn