Fréttir

Teikning af Plútó og Karon

Fyrsta myndskeiðið í lit af Plútó og Karon - 22.06.2015

Þegar innan við mánuður er þar til New Horizons geimfar NASA flýgur framhjá Plútó og tunglum hans eru fyrstu myndskeiðin í lit tekin að birtast af kerfinu.

Eldvirkni á Venusi

Bestu sannanirnar fyrir eldvirkni á Venusi - 18.06.2015

Venus Express geimfar ESA, Geimvísindastofnunar Evrópu, hefur fundið bestu sönnunargögnin til þessa að eldgos eigi sér enn stað á Venusi

Hickson Compact Group 16

Hubble tekur mynd af þéttum vetrarbrautakvartett - 16.06.2015

Á nýrri ljósmynd frá Hubble geimsjónaukans sjást vetrarbrautakvartett sem einkennist af mikilli stjörnumyndun, flóðhölum, vetrarbrautasamrunum og svartholum.

Fréttasafn