Fréttir

ExoMars 2016 Mars-leiðangur ESA, Geimvísindastofnunar Evrópu. Mynd: ESA

Trace Gas Orbiter og Schiaparelli koma til Mars - 17.10.2016

Miðvikudaginn 19. október fer Trace Gas Orbiter geimfarið í ExoMars leiðangri ESA á braut um Mars. Sama dag lendir Schiaparelli tilraunalendingarfarið á reikistjörnunni

GOODS svæðið á mynd Hubble geimsjónaukans

Tífallt fleiri vetrarbrautir í hinum sýnilega alheimi en áður var talið - 10.10.2016

Gögn frá Hubble geimsjónauka NASA og ESA og fleiri sjónaukum sýna að í hinum sýnilega alheimi eru að minnsta kosti tífallt fleiri vetrarbrautir en áður var tatlið.

Stjörnuhiminninn í október 2016 - 30.09.2016


Allt það helsta á himninum yfir Íslandi í október 2016

Fréttasafn