Fréttir

Stjörnuhiminninn í október 2016 - 30.09.2016


Allt það helsta á himninum yfir Íslandi í október 2016

Hugsanlegir vatnsstrókar frá Evrópu á ljósmyndum Hubble geimsjónaukans

Hubble tekur nýjar myndir af hugsanlegum vatnsstrókum frá Júpítertunglinu Evrópu - 25.09.2016

Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur náð nýjum myndum af hugsanlegum vatnsstrókum frá Júpítertunglinu Evrópu

Gígurinn Flateyri á Mars

Gígur á Mars nefndur Flateyri - 19.09.2016

Hinn 12. september síðastliðinn samþykkti örnefnanefnd Alþjóðasambands stjarnfræðinga að nefna gíg á suðurhveli Mars Flateyri. Gígurinn er 9,5 km breiður.

Fréttasafn