Fréttir

Halastjarnan Siding Spring og Mars á mynd Hubble geimsjónaukans

Myndir af halastjörnunni Siding Spring þjóta framhjá Mars - 23.10.2014

Myndir hafa borist frá Hubble geimsjónaukanum, Mars Reconnaissance Orbiter, MAVEN og Opportunity af halastjörnunni Siding Spring þjóta hársbreidd framhjá Mars sunnudagskvöldið 19. október síðastliðinn

Halastjarna geysist framhjá Mars

Floti gervitungla búinn undir einstaka heimsókn halastjörnu til Mars - 16.10.2014

Hinn 19. október mun halastjarnan Siding Spring komast gerast einstaklega nærgöngul við Mars. Þessi einstaki atburður gefur vísindamönnum ómetanlegt tækifærit til að rannsaka halastjörnu úr Oortsskýinu

Lendingarstaður Philae á 67P/Churyumov-Gerasimenko

Lendingarstaður valinn á halastjörnu Rosetta - 16.09.2014

Evrópska geimvísindastofnunin tilkynnti í gær um val á lendingarstað fyrir Philae, könnunarfar Rosetta geimfarsins, á halastjörnunni 67P/Churyumov-Gerasimenko

Fréttasafn