Fréttir

Stjörnur skoðaðar frá Hótel Rangá

Stjörnuhimininn í september 2015 - 31.08.2015

Tunglmyrkvi og reikistjörnur á morgunhimninum er meðal þess sem prýðir stjörnuhimininn í september 2015.

Tvískautaþokan PN M2-9 í stjörnumerkinu Naðurvalda

Litadýrð Tvístrókaþokunnar - 25.08.2015

Hringþokur eru meðal fegurstu fyrirbæra næturhiminsins. Á þessari mynd frá Hubblessjónaukans sést ein slík sem kallast Tvístrókaþokan.

Sólblettir

Leiðrétt sólblettatala bendir til að ekki sé hægt rekja loftslagsbreytingar nútímans til aukinnar sólvirkni - 07.08.2015

Sólblettatalan hefur nú verið endurkvörðuð og stöðluð og gefur fyrir vikið mun betri sögu af virkni sólar undanfarnar aldir. Nýja sólblettatalan sýnir að engin marktæk aukning hefur orðið á virkni sólar frá árinu 1700, eins og áður var talið.

Fréttasafn