Fréttir

Halastjarnan 67P/Churyumov-Gerasimenko 3. ágúst 2014

Rosetta komin á áfangastað - 06.08.2014

Evrópska geimfarið Rosetta er komið á braut um halastjörnuna 67P/Churyumov-Gerasimneko eftir rúmlega tíu ára ferðalag.

Kórónuregn á sólinni

Sólblossar valda kórónuregni - 01.07.2014

Nýjar upplýsingar frá gervitunglum og sjónaukum á Jörðinni sýna að kórónuregn fylgir í kjölfar sólblossa og að úrkoma á sólinni á sér ýmsar hliðstæður við veður á Jörðinni

Cassini í tíu ár við Satúrnus

Cassini í tíu ár við Satúrnus - 29.06.2014

Hinn 30. júní 2014 er áratugur liðinn frá því að Cassini geimfar NASA fór á braut um Satúrnus. Í tíu ár hefur geimfarið bylt þekkingu okkar á reikistjörnunni sjálfri, hringunum og tunglunum

Fréttasafn