Fréttir

Stjörnuþyrpingin Westerlund 2 og Gum 29 geimþokan

25 ára afmæli Hubbles fagnað með flugeldasýningu í geimnum - 23.04.2015

Á þessari nýju mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA sést fæðingarstaður stjarna í um 20.000 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Stjörnuþyrpingin nefnist Westerlund 2.

Segulljós á Ganýmedesi (teikning). Mynd: NASA, ESA og G. Bacon (STScI)

100 km djúpt haf undir yfirborði Ganýmedesar - 13.03.2015

Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur fundið merki um saltan sjó undir ísilögðu yfirborði Ganýmedesar

Fréttasafn