Fréttir

Þverganga Merkúríusar

Merkúríus gengur fyrir sólu 9. maí - 01.05.2016

Mánudaginn 9. maí gengur Merkúríus fyrir sólu í fyrsta sinn síðan árið 2006. Þvergangan sést í heild sinni frá Íslandi ef veður leyfir.

Makemake og tunglið MK2

Hubble finnur tungl um dvergreikistjörnuna Makemake - 26.04.2016

Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur komið auga á lítið og dökkt tungl á braut um dvergreikistjörnuna Makemake

Bóluþokan (NGC 7635) í Kassíópeiu

Afmælisbóla Hubble geimsjónaukans - 19.04.2016

Hubble fagnar 26 árum í geimnum með nýrri mynd af Bóluþokunni

Fréttasafn