Fréttir

stjörnuskoðun

Vísindi í jólapakkann! - 11.12.2014

Hvað á að gefa vísindaáhugafólkinu í fjölskyldunni? Hér eru nokkrar hugmyndir að jólagjöfum fyrir börn og fullorðna sem við mælum heilshugar með! Já, þetta eru að sjálfsögðu allt saman gjafir fyrir stelpur og stráka!

Halastjarnan 67P/Churyumov-Gerasimenko 20. nóvember 2014

Mælingar Rosetta benda til að smástirni séu meginuppspretta vatns á Jörðinni, ekki halastjörnur - 10.12.2014

Niðurstöður rannsókna Rosetta geimfars ESA á vatni frá halastjörnunni 67P/C-G sýna að það er mjög ólíkt vatni á Jörðinni. Niðurstöðurnar koma nokkuð á óvart og renna stoðum undir þá tilgátu að smástirni séu meginuppspretta vatns á Jörðinni.

Geminítar, Vestmannaeyjar, stjörnuhrap, loftsteinahrap

Sjáðu bestu loftsteinadrífu ársins laugardagskvöldið 13. desember - 09.12.2014

Ef veður leyfir laugardagskvöldið 13. desember skaltu horfa til himins. Þetta kvöld (og reyndar sunnudagskvöldið líka) nær loftsteinadrífan Geminítar hámarki. Geminítar eru oft besta loftsteinadrífa ársins.

Fréttasafn