Fréttir

Stjörnumyndunarsvæðið Gum 41

Skarlatsrautt stjörnumyndunarský - 14.04.2014

ESO hefur birt nýja mynd af fremur óþekktu en glæsilegu stjörmyndunarsvæði sem kallast Gum 41

Hringþokan Abell 33 á mynd Very Large Telescope ESO

ESO birtir nýja mynd af Abell 33 - 08.04.2014

Stjörnufræðingar sem notuðu Very Large Telescope ESO í Chile tóku þessa fallegu mynd af hringþokunni PN A66 33 — oftast kölluð Abell 33.

Haf innan í Enkeladusi

Cassini finnur merki um haf innan í Enkeladusi - 03.04.2014

Mælingar sem gerðar voru með Cassini geimfarinu sýna að undir íshellu tunglsins Enkeladusar leynist um 10 km djúpt haf!

Fréttasafn