Fréttir

Nornakústurinn í Slörþokunni, NGC 6960

Hubble skoðar Slörþokuna á ný - 24.09.2015

Wide Field Camera 3 myndavél Hubbles var beint að sprengistjörnuleifinni Slörþokunni og sýna myndirnar hvernig gasþræðirnir hafa þanist út á síðastliðnum árum.

Stjörnumyndunarsvæðið Messier 17. Mynd: ESO

Messier 17 í öllu sínu veldi - 23.09.2015

ESO hefur birt nýja og stórglæsilega mynd af stjörnumyndunarsvæðinu Messier 17, þá bestu sem tekin hefur verið frá af þokunni í heild sinni.

Fréttasafn