Fréttir

Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna

Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - komin í verslanir - 23.11.2016

Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna eftir Sævar Helga Bragason, ritstjóra Stjörnufræðivefsins, er komin í verslanir

Samanburður á stærð tunglsins við jarðnánd og jarðfirrð

Um „ofurmána“ 14. nóvember 2016 - 05.11.2016

Mánudaginn 14. nóvember verður fullt tungl sem er jafnframt stærsta fulla tungl ársins 2016. Tunglið verður fullt klukkan 13:52, tveimur og hálfri klukkustund eftir að tunglið er næst Jörðinni.

ExoMars 2016 Mars-leiðangur ESA, Geimvísindastofnunar Evrópu. Mynd: ESA

Trace Gas Orbiter og Schiaparelli koma til Mars - 17.10.2016

Miðvikudaginn 19. október fer Trace Gas Orbiter geimfarið í ExoMars leiðangri ESA á braut um Mars. Sama dag lendir Schiaparelli tilraunalendingarfarið á reikistjörnunni

Fréttasafn