Fréttir

Halastjarna geysist framhjá Mars

Floti gervitungla búinn undir einstaka heimsókn halastjörnu til Mars - 16.10.2014

Hinn 19. október mun halastjarnan Siding Spring komast gerast einstaklega nærgöngul við Mars. Þessi einstaki atburður gefur vísindamönnum ómetanlegt tækifærit til að rannsaka halastjörnu úr Oortsskýinu

Lendingarstaður Philae á 67P/Churyumov-Gerasimenko

Lendingarstaður valinn á halastjörnu Rosetta - 16.09.2014

Evrópska geimvísindastofnunin tilkynnti í gær um val á lendingarstað fyrir Philae, könnunarfar Rosetta geimfarsins, á halastjörnunni 67P/Churyumov-Gerasimenko

Halastjarnan 67P/Churyumov-Gerasimenko 3. ágúst 2014

Rosetta komin á áfangastað - 06.08.2014

Evrópska geimfarið Rosetta er komið á braut um halastjörnuna 67P/Churyumov-Gerasimneko eftir rúmlega tíu ára ferðalag.

Fréttasafn