Stjörnufræðivefurinn

Fyrirsagnalisti

06. jan. 2017 Fréttir : Tvö ný geimför kanna upphaf sólkerfisins

Smástirni frá árdögum sólkerfisins eru viðfangsefni tveggja nýrra könnunarleiðangra sem bandaríska geimvísindastofnunin NASA samþykkti í vikunni. Tilgangur þeirra er að varpa ljósi á sögu sólkerfisins og myndun reikistjarnanna.

Fara í fréttasafn


Tunglið Sólin

Leggðu þitt af mörkum

Hjálpaðu til við að þróa og efla Stjörnufræðivefinn.

Ég vil vera með

Hvað er á himninum?

Hringskifa_januar

Stjörnuhiminninn í janúar

Upplýsingar um stjörnuhiminninn yfir Íslandi, tunglstöðu og það helsta sem sést á himninum í janúar 2017, auk prentvæns stjörnukorts.

Lesa meira

Mynd vikunnar

Juno eygir Stóra rauða blettinn á Júpíter

Juno eygir Stóra rauða blettinn

Hér sést Stóri rauði bletturinn, eitt helsta einkenni Júpíters, stærstu reikistjörnu sólkerfisins. Myndin var sett saman úr gögnum frá Juno geimfari NASA sem aflað var 11. desember 2016. Geimfarið flaug þá í þriðja sinn nálægt Júpíter og var í 458.000 km fjarlægð þegar myndin var tekin.

Mynd: NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/Roman Tkachenko

Skoða mynd

Sjá eldri myndir