Fréttir

Norðurljós á Júpíter

Hubble fylgist með norðurljósum á Júpíter - 30.06.2016

Á Jörðinni verða norðurljósin til þegar hraðfleygar rafhlaðnar agnir frá sólinni rekast á lofthjúpinn okkar. Í 100 km hæð örvast súrefnis- og nitursameindir svo úr verður ljósadýrðin sem við könnumst svo vel við hér á Íslandi.

Þverganga Merkúríusar

Merkúríus gengur fyrir sólu 9. maí - 01.05.2016

Mánudaginn 9. maí gengur Merkúríus fyrir sólu í fyrsta sinn síðan árið 2006. Þvergangan sést í heild sinni frá Íslandi ef veður leyfir.

Makemake og tunglið MK2

Hubble finnur tungl um dvergreikistjörnuna Makemake - 26.04.2016

Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur komið auga á lítið og dökkt tungl á braut um dvergreikistjörnuna Makemake

Fréttasafn