ALMA undir Magellansskýjunum

30. september 2013

  • ALMA undir Magellansskýjunum
    ALMA undir Magellansskýjunum

Loftnet Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA), stara upp í himininn frá Chajnantor hásléttunni í Andesfjöllum Chile. Stóra og Litla Magellanskýið, fylgivetrarbrautir Vetrarbrautarinnar, birtast okkur sem bjartir blettir á næturhimninum, á miðri mynd.

ALMA er stærsti sjónauki Jarðar. Hann nemur millímetra- og hálfsmillímetrageislun frá köldustu og líka sumum af fjarlægustu fyrirbærum alheims. 

Mynd: ESO/C. Malin

Ummæli