Advanced Land Observation Satellite

  • Advanced Land Observation Satellite
    Advanced Land Observation Satellite (ALOS). Mynd: JAXA
Helstu upplýsingar
Skotið á loft: 24. janúar 2006
Eldflaug:
H-IIA
Massi:
4.000 kg
Tegund:
Brautarfar á lágri jarðbraut
Hnöttur:
Jörðin
Geimferðastofnun: JAXA
Heimasíða:
ALOS hjá JAXA

ALOS var skotið á loft frá Tanegashima eyju í Japan þann 24. janúar 2006.

Um borð í gervitunglinu voru þrjú mælitæki sem notuð voru til að kortleggja landsvæði í Asíu og við Kyrrahafið.

Í apríl árið 2011 misstu menn samband við gervitunglið.

Heimildir og tenglar