Soyuz geimför

  • Soyuz, Alþjóðlega geimstöðin
    Soyuz geimfar á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Mynd: NASA/Roscosmos

Soyuz TMA-17 var mannaður leiðangur til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar (ISS). Áhöfn TMA-17 tóku þátt í leiðangrum 22 og 23 í geimstöðinni. Verkefninu lauk þegar Soyuz TMA-17 lenti aftur á jörðinni 2. júní árið 2010.

Soyuz TMA-19 var mannaður leiðangur til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar (ISS). Því var skotið á loft 15. júní 2010 með þremur mönnum um borð sem mynduðu leiðangur 24 í geimstöðinni og dvöldu í henni í kringum sex mánuði. TMA-19 var 106. mannaða flug Soyuz geimfars frá árinu 1967. Geimfarið lenti í Kasakstan þann 26. nóvember 2010. Það var 100. leiðangurinn til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar frá því að samsetning hennar á braut um jörði hófst árið 1998.

Heimildir