Leiðbeiningar fyrir Stellarium

  • Stellarium skjámynd
    Skjámynd úr Stellarium forritinu

Örstuttar leiðbeiningar á íslensku

Við höfum tekið saman örstuttar leiðbeiningar fyrir Stellarium á íslensku:

Ítarlegri leiðbeiningar er að finna á vefsíðu forritsins: Leiðbeiningar fyrir Stellarium (á ensku).

Skref 1: Ná í nýjustu útgáfuna af Stellarium

Hægt er að ná í nýjustu útgáfuna af Stellarium á vefsvæði fyrir forritið:

Skref 2: Ræsa forritið

Forritið er staðsett í forritamöppunni en oft býr forritið til flýtileið á skjáborðinu:

  • Smella á flýtileið á skjáborðinu (oft til staðar eftir innsetningu forritsins)

  • Windows: Program Files eða Program Files (X86) 

  • Mac OS: Applications

Skref 3: Stilla á íslensku

Með því að smella á flipann Stillingar og veljið þar íslensku sem tungumál

Hvernig á að velja íslensku í Stellarium
Hvernig á að fara inn í Stillingar í Stellarium.
Hvernig á að velja íslensku í Stellarium
Hvernig á að velja íslensku sem sjálfgefið tungumál undir valmyndinni Stillingar.

Skref 4: Velja Reykjavík sem heimaborg

Hægt er að velja Reykjavík sem heimaborg á einfaldan hátt:

Hvernig á að velja staðsetningu í Stellarium
Hvernig á að velja staðsetningu í Stellarium.
Hvernig á að velja Reykjavík sem heimaborg í Stellarium
Hvernig á að velja Reykjavík sem heimaborg í Stellarium.

Örstuttar leiðbeiningar á íslensku

Við höfum tekið saman örstuttar leiðbeiningar fyrir Stellarium á íslensku:

Ítarlegri leiðbeiningar er að finna á vefsíðu forritsins: Leiðbeiningar fyrir Stellarium (á ensku).