31. ágú. 2011 Vefvarp

Hubblecast 49: Hljóðfráir strókar frá nýmynduðum stjörnum

  • heic1113a

Upplausnir myndskeiðs

Í þessu vefvarpi sýnir Dr. J okkur hljóðfráa stróka sem nýmyndaðar stjörnur gefa frá sér. Strókarnir gætu varpað ljósi á hvernig sólin okkar varð til fyrir um 4,5 milljarði ára..

Alþjóðlegur hópur vísindamanna undir stjórn stjörnufræðingsins Patricks Hartigan við Rice háskólann í Houston í Bandaríkjunum, hefur safnað nægilega mörgum gæðamyndum frá Hubblessjónaukanum um 14 ára skeið, svo unnt sé að sauma þær saman í hreyfimyndir af strókum þriggja ungstirna.

Sjá einnig frétt heic1113

Kreditlisti:

ESA/Hubble
Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser
Vef og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida
Handrit: Oli Usher og Donna Weaver (STScI)
Kynnir: Joe Liske (Dr. J)
Myndir: NASA, ESA og P. Hartigan (Rice háskóla)
Myndskeið: STScI og Rice háskóli
Hreyfimyndir: Greg Bacon (STScI) og Patrick Hartigan (Rice háskóla) Viðtöl: Mary Estacion (STScI) og Jade Boyd (Rice háskóla)
Tónlist: movetwo og John Dyson (af plötunni Darklight)
Leikstjóri: Oli Usher
Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen