Vísindaþátturinn
Þættirnir

Taugalíffræði og erfðabreyttar lífverur

Vísindaþátturinn 22. febrúar 2011 - 91. þáttur

Spila þátt

Pétur Henry Petersen, líffræðingur við Háskóla Íslands, sagði okkur frá rannsóknum sínum í taugalíffræði, fjármögnun vísindarannsókna. Einnig var fjallað um glórulausa þingsályktunartillögu um erfðabreyttar lífverur.

  • Lengd: 49 mínútur og 41 sekúnda