Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Bg-banner02

23. okt. 2019 Fréttir : Úrslitakosning hafin fyrir nafn á sólkerfinu HD 109246

Íslendingum gefst nú kostur á að gefa reikistjörnu í öðru sólkerfi íslenskt nafn. Netkosning verður opin til kl 23:59 14. nóvember.

Fjarreikistjarna

24. sep. 2019 Fréttir : Gefðu fjarlægu sólkerfi íslenskt nafn

Íslendingum gefst nú kostur á að gefa reikistjörnu í öðru sólkerfi íslenskt nafn. Reikistjarnan er gasrisi í um 222 ljósára fjarlægð frá Jörðinni.

Eso1907a

10. apr. 2019 Fréttir : Stjörnufræðingar taka fyrstu ljósmyndina af svartholi

ESO, ALMA og APEX taka þátt í tímamótamælingum á risasvartholinu í vetrarbrautinni Messier 87

Tunglmyrkvinn 28. september 2015. Mynd: Sævar Helgi Bragason

13. jan. 2019 Fréttir : Almyrkvi á tungli aðfaranótt 21. janúar

Aðfaranótt mánudagsins 21. janúar 2019 verður almyrkvi á tungli. Ef vel viðrar sést myrkvinn í heild sinni frá Íslandi.