NGC 6751

  • NGC 6751, hringþoka
    Hringþokan NGC 6751 í stjörnumerkinu Erninum. Mynd: NASA/ESA
Helstu upplýsingar
Tegund: Hringþoka
Stjörnulengd:
19klst 5mín 55,6s
Stjörnubreidd:
-5° 59′ 32,9"
Fjarlægð:
6.500 ljósár
Sýndarbirtustig:
+11,9
Stjörnumerki: Örninn
Önnur skráarnöfn:

Þýski stjörnufræðingurinn Albert Marth uppgötvaði þokuna þann 20. júlí árið 1863.

NGC 6751 er talin um 0,8 ljósár að þvermáli. Í miðjunni er stjarna með mjög hátt yfirborðshitastig, um 140.000°C, sem er að breytast í hvítan dverg, endastöð stjörnu á borð við sólina okkar. Þokan myndaðist þegar þessi stjarna varpaði frá sér ytri lögum sínum fyrir nokkur þúsund árum.

Heimildir

  1. http://en.wikipedia.org/wiki/NGC_6751

  2. Courtney Seligman - NGC 6751

  3. SIMBAD Astronomical Database - NGC 6751