Vísindaþátturinn
Þættirnir

Hannað erfðaefni í bakteríu

Vísindaþátturinn 1. júní 2010 – 74. þáttur

Martin Ingi Sigurðsson, doktorsnemi í erfðafræði, leit til okkar í spjall um afrek Craigs Venter og samstarfsfólks hans sem tókst að smíða erfðamengi og koma því fyrir í bakteríu sem svo náði að fjölga sér. Er þetta í fyrsta sinn sem það tekst.

Spila þátt