Dagbók stjörnufræðikennara – Kennsluvika 13 – vor 2014

Dagbók stjörnufræðikennara – Kennsluvika 13 – vor 2014

Um dagbókina

Hér er sagt frá einni kennsluviku í stjörnufræði við Menntaskólann í Reykjavík veturinn 2013-2014.


Stúdentspróf í stjörnufræði

Nemendur tóku stúdentspróf í stjörnufræði um miðjan maí.