Sólmyrkvi 9. mars 2016

Almyrkvi á sólu í Indónesíu

Tímasetningar myrkva

Atburður
Tími (Ísland)
Staðartími
Sólarhæð
Deildarmyrkvi hefst
23:37:00
09:37:00
+29,8°
Almyrkvi hefst
00:52:59
10:52:59
+48,6°
Almyrkvi í hámarki
00:54:38
10:54:38
+49,1°
Almyrkva lýkur
00:56:19
10:56:19
+49,5°
Deildarmyrkva lýkur
02:23:06
11:23:06
+70,8°

Við munum fylgjast með myrkvanum frá austurströnd Halmahera eyju í Norður Maluku eyjaklasanum og tímasetningar í töflunni hér að ofan við þann stað. Alla jafna eru 60-70% lýkur á skýjuðu veðri á þessum slóðum í marsmánuði. Hins vegar er El Nino ár, sem er kostur fyrir skýjafarið á svæðinu, svo lýkur á að sjáist í heiðan himinn eru í kringum 50%.

Frá Halmahera stendur almyrkvinn yfir í 3 mínútur og 17 sekúndur.