Stjörnuskoðun

Stjörnuskoðun getur verið ótrúlega skemmtilegt og gefandi áhugamál. Gildir þá einu hvort þú átt stóran, lítinn eða bara alls engan stjörnusjónauka. Ef þú hefur aldrei farið í stjörnuskoðun, og ert hugsanlega nýbúin(n) að fjárfesta í stjörnusjónauka, er mikilvægt að vita hvernig best er að bera sig að. Ánægjuleg og gefandi stjörnuskoðun er nefnilega himnesk upplifun... bókstaflega.


Stjörnuskoðun

Stjörnuskoðun getur verið ótrúlega skemmtilegt og gefandi áhugamál. Gildir þá einu hvort þú átt stóran, lítinn eða bara alls engan stjörnusjónauka. Ef þú hefur aldrei farið í stjörnuskoðun, og ert hugsanlega nýbúin(n) að fjárfesta í stjörnusjónauka, er mikilvægt að vita hvernig best er að bera sig að. Ánægjuleg og gefandi stjörnuskoðun er nefnilega himnesk upplifun... bókstaflega.


Byrjendur

Byrjendur

Hér eru leiðbeiningar og heilræði fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í stjörnuskoðun, hvort sem það er með berum augum eða stjörnusjónauka.


Stjörnuskoðun í kvöld

Stjörnuskoðun í kvöld

Hér er hægt að ná í stjörnukort og upplýsingar um hvað er að sjá á himninum í kvöld s.s. norðurljósaspá.


Stjörnumerkin

Stjörnuhimininn

Stjörnuhiminninn er síbreytilegur. Frá okkur séð virðist hann snúast einn hring á hverjum sólarhring umhverfis Pólstjörnuna. Einnig sjáum við ekki sömu stjörnumerkin á haustin og vorin því jörðin er á fleygiferð umhverfis sólina.


Sólkerfið

Sólkerfið
  • Að skoða reikistjörnurnar
  • Sólskoðun

Djúpfyrirbæri

Djúpfyrirbæri
  • Stjörnuþyrpingar
  • Geimþokur
  • Vetrarbrautir