Stjörnufræðivefurinn

Fyrirsagnalisti

Enkeladus dreifir vatni um Satúrnusarkerfið

30. maí 2023 Fréttir : Enkeladus dreifir vatni um Satúrnusarkerfið

Webb kortleggur stóran vatnsstrók frá Enkeladusi, ístungli Satúrnusar

Kúluþyrpingin Messier 4

28. maí 2023 Fréttir : Hubble og Gaia finna hugsanlegt millistærðarsvarthol í nálægri kúluþyrpingu

Millistærðarsvarthol gæti leynst í miðju kúluþyrpingarinnar Messier 4

Heimskautalægð á Úranusi

26. maí 2023 Fréttir : Stjörnufræðingar finna heimskautalægð á Úranusi

Vorkoma á norðurpóli Úranusar afhjúpar heimskautalægð

Satúrnus

23. maí 2023 Fréttir : Hringar Satúrnusar eru ungir og skammlífir

Þrjár rannsóknir benda til að hringar Satúrnusar séu 100 til 400 milljón ára gamlir og hverfi innan nokkur hundruð milljón ára.

Fara í fréttasafn


Tunglið Sólin

Leggðu þitt af mörkum

Hjálpaðu til við að þróa og efla Stjörnufræðivefinn.

Ég vil vera með

Hvað er á himninum?


Mynd vikunnar

Suðurpóll Júpíters

Suðurpóll Júpíters

29. maí

Hér sést suðurpóll Júpíters á mynd frá Juno geimfarinu sem tekin var úr 52.000 km hæð. Myndin er sett saman úr mörgum ljósmyndum enda aldrei hægt að sjá allt hvelið í einu. Litirnir hafa sömuleiðis verið ýktir til að draga fram smáatriði sem annars sæjust illa. Sjá má risavaxna storma á hrollköldum pólnum, sumir eru á stærð við Jörðina.

Mynd: NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/Betsy Asher Hall/Gervasio Robles

Skoða mynd

Sjá eldri myndir