Stjörnufræðivefurinn

Fyrirsagnalisti

Eso2402a

20. feb. 2024 Fréttir : Stjörnufræðingar finna hungraðasta risasvartholið

Dulstirnið J0529-4351 skartar ört stækkandi risasvartholi sem étur um eina sól á dag

Webb-logun-vetrarbrauta-ardagar-alheims

18. jan. 2024 Fréttir : Brimbretti og sundlauganúðlur í árdaga alheimsins

Webb skoðar útlit og lögun vetrarbrauta snemma í sögu alheimsins

Teikning af brúna dvergnum W1935

10. jan. 2024 Fréttir : Webb finnur merki um norðurljós á brúnum dverg

Brúni dvergurinn W1935 svífur einsamall um geiminn svo uppruni norðurljósanna mögulegu er ráðgáta

Teikning af WASP-121 b

07. jan. 2024 Fréttir : Hubble fylgist með breytilegu ofsaveðri á ofurheitri fjarreikistjörnu

Veðurspáin á WASP-121 b gerir ráð fyrir 3000 gráðu heitum fellibyljum á daginn og járnregni á næturnar

Fara í fréttasafn


Tunglið Sólin

Leggðu þitt af mörkum

Hjálpaðu til við að þróa og efla Stjörnufræðivefinn.

Ég vil vera með

Hvað er á himninum?

Hvað er á himni í febrúar?

Febrúar 2024

Hvað ber hæst á himni í febrúar 2024?

Lesa meira

Mynd vikunnar

Suðurpóll Júpíters

Suðurpóll Júpíters

29. maí

Hér sést suðurpóll Júpíters á mynd frá Juno geimfarinu sem tekin var úr 52.000 km hæð. Myndin er sett saman úr mörgum ljósmyndum enda aldrei hægt að sjá allt hvelið í einu. Litirnir hafa sömuleiðis verið ýktir til að draga fram smáatriði sem annars sæjust illa. Sjá má risavaxna storma á hrollköldum pólnum, sumir eru á stærð við Jörðina.

Mynd: NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/Betsy Asher Hall/Gervasio Robles

Skoða mynd

Sjá eldri myndir