Stjörnufræðivefurinn

Fyrirsagnalisti

Eso2318b

01. des. 2023 Fréttir : Stjörnufræðingar finna skífu í kringum stjörnu í annarri vetrarbraut í fyrsta sinn

Sólkerfi fæðist í stóru stjörnumyndunarsvæði í Stóra Magellansskýinu

Sagittarius C

20. nóv. 2023 Fréttir : Webb starir á fæðingarstað stjarna við miðju Vetrarbrautarinnar

Sagittarius C inniheldur um það bil 500 þúsund stjörnur, nýmyndaðar eða að myndast

Integral nemur gammablossa

16. nóv. 2023 Fréttir : Tveggja milljarða ára gömul sprenging hafði áhrif á andrúmsloft Jarðar

Gammablossinn GRB 221009 A er ein orkuríkasta sprenging sem mælst hefur og olli truflunum á jónahvolfinu

Vetrarbrautaþyrpingin MACS 0416

10. nóv. 2023 Fréttir : Webb og Hubble taka litríka mynd af alheiminum

Geimsjónaukarnir skoða þyrpingu vetrarbrauta í 4,3 milljarða ljósára fjarlægð

Fara í fréttasafn


Tunglið Sólin

Leggðu þitt af mörkum

Hjálpaðu til við að þróa og efla Stjörnufræðivefinn.

Ég vil vera með

Hvað er á himninum?

Hvað er á himni í desember 2023?

Desember 2023

Í desember skína Júpíter og Venus skært, jólatunglið kviknar og besta lofsteinadrífa ársins sést.

Lesa meira

Mynd vikunnar

Suðurpóll Júpíters

Suðurpóll Júpíters

29. maí

Hér sést suðurpóll Júpíters á mynd frá Juno geimfarinu sem tekin var úr 52.000 km hæð. Myndin er sett saman úr mörgum ljósmyndum enda aldrei hægt að sjá allt hvelið í einu. Litirnir hafa sömuleiðis verið ýktir til að draga fram smáatriði sem annars sæjust illa. Sjá má risavaxna storma á hrollköldum pólnum, sumir eru á stærð við Jörðina.

Mynd: NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/Betsy Asher Hall/Gervasio Robles

Skoða mynd

Sjá eldri myndir