Stjörnufræðivefurinn

Fyrirsagnalisti

Sprengistjörnuleifar í mælingum útvparssjónauka

20. jan. 2023 Fréttir : Einstök mynd af leifum dáinna stjarna í Vetrarbrautinni

Stjörnufræðingar hafa fundið meira en tuttugu áður óþekktar leifar sprunginna stjarna í Vetrarbrautinni okkar.

Teikning listamanns af reikistjörnunni LHS 475 b

12. jan. 2023 Fréttir : Webb staðfestir tilvist fjarreikistjörnu í fyrsta sinn

LHS 475 b er fyrsta bergreikistjarnan á stærð við Jörðina sem James Webb geimsjónaukinn kemur auga á.

Geimþokan Sh2-54 í Höggorminum

03. jan. 2023 Fréttir : Höggormur á himni - ný mynd frá VISTA sjónauka ESO

Innrauður sjónauki afhjúpar fæðingarstað stjarna

Solkerfid_cover

06. des. 2021 Fréttir : Sólkerfið - léttlestrarbók úr nýjum bókaflokki

Sólkerfið er léttlestrarbók fyrir krakka úr nýjum bókaflokki um náttúruna, vísindi og tækni. Bókin hentar öllum þeim sem eru að læra að lesa og auðvitað þeim foreldrum sem vilja lesa eitthvað fróðlegt og skemmtilegt með börnunum sínum.

Fara í fréttasafn


Tunglið Sólin

Leggðu þitt af mörkum

Hjálpaðu til við að þróa og efla Stjörnufræðivefinn.

Ég vil vera með

Hvað er á himninum?

September_A4-2020

Stjörnukort fyrir september

Prentvænt stjörnukort fyrir Ísland sem gildir í september.

Lesa meira

Mynd vikunnar

Suðurpóll Júpíters

Suðurpóll Júpíters

29. maí

Hér sést suðurpóll Júpíters á mynd frá Juno geimfarinu sem tekin var úr 52.000 km hæð. Myndin er sett saman úr mörgum ljósmyndum enda aldrei hægt að sjá allt hvelið í einu. Litirnir hafa sömuleiðis verið ýktir til að draga fram smáatriði sem annars sæjust illa. Sjá má risavaxna storma á hrollköldum pólnum, sumir eru á stærð við Jörðina.

Mynd: NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/Betsy Asher Hall/Gervasio Robles

Skoða mynd

Sjá eldri myndir