Stjörnufræðivefurinn

Fyrirsagnalisti

Babak Tafreshi

19. mar. 2017 Fréttir : Námskeið í stjörnuljósmyndun með Babak Tafreshi

National Geographic ljósmyndarinn Babak Tafreshi, sem hefur hlotið hin virtu Lennart Nilson verðlaun, stendur fyrir námskeiði í stjörnuljósmyndun 25. og 26. mars næstkomandi í samvinnu við Stjörnufræðivefinn

árstíðir, sólstöður, jafndægur

18. mar. 2017 Blogg : Sex staðreyndir um vorjafndægur

Mánudaginn 20. mars kl. 10:29 verða vorjafndægur á norðurhveli Jarðar en haustjafndægur á suðurhvelinu.

Róteindabogi, norðurljós

17. mar. 2017 Blogg : Róteindabogi á himni — Sjaldséð gerð norðurljósa

Fimmtudagskvöldið 16. mars síðastliðinn sást sjaldséð gerð norðurljósa yfir Íslandi, svokallaður róteindabogi (proton arc).

17. mar. 2017 Fréttir : Grunnt gæti verið á neðanjarðarhafi Enkeladusar

Hiti undir sprungum á suðurpóli Enkeladusar er vísbending um að ísskorpan yfir miklu neðanjarðarhafi sé aðeins nokkurra kílómetra þykk þar.

Fara í fréttasafn


Tunglið Sólin

Leggðu þitt af mörkum

Hjálpaðu til við að þróa og efla Stjörnufræðivefinn.

Ég vil vera með

Hvað er á himninum?

Horft til himins

Stjörnuhiminninn í mars

Upplýsingar um stjörnuhiminninn yfir Íslandi, tunglstöðu og það helsta sem sést á himninum í mars 2017, auk prentvæns stjörnukorts.

Lesa meira

Mynd vikunnar

Sverðþokan í Óríon í innrauðu ljósi

Innrauð Sverðþoka

20. mars

Sverðþokan í Óríon (M42) er ein allra glæsilegasta geimþoka sem hægt er að skoða í gegnum litla stjörnusjónauka frá Íslandi. Hubble geimsjónauki NASA og ESA tók nýverið nýja mynd af henni í sýnilegu og nær-innrauðu ljósi en með því er hægt að skyggnast inn í þokuna á svæði sem annars eru ógegnsæ. Með myndinni voru stjörnufræðingar að leita að brúnum dvergum og reikistjörnum á flandri. Að auki fannst stjarna sem er að þjóta úr þokunni á 200.000 km hraða á klukkustund.

Mynd: NASA, ESA/Hubble

Skoða mynd

Sjá eldri myndir