Stjörnufræðivefurinn

Fyrirsagnalisti

25. jún. 2024 Fréttir : Sjötíu ár liðin frá síðasta almyrkva á sólu á Íslandi

Þann 30. júní árið 1954 flykktist fólk á Suðurland til að sjá fegurstu sýningu náttúrunnar
Skjáskot af solmyrkvi2026.is

23. jún. 2024 Fréttir : Nýir vefir um sólmyrkvann 12. ágúst 2026 opnaðir

solmyrkvi2026.is og eclipse2026.is eru upplýsingagáttir á íslensku og ensku

Deildarmyrkvi 21. ágúst 2017. Mynd: Sævar Helgi Bragason

26. mar. 2024 Fréttir : Sjáðu deildarmyrkva á sólu 8. apríl 2024

Í Mexíkó, Bandaríkjunum og Kanada sést almyrkvi, sá seinasti þar til 12. ágúst 2026 á Íslandi

Noctis-eldfjallid-mynd1

14. mar. 2024 Fréttir : Uppgötvuðu risaeldfjall á Mars

Gervigígar, hraunbreiður og jöklar í mjög veðraðri og rofinni risadyngju við miðbaug Mars

Fara í fréttasafn


Tunglið Sólin

Leggðu þitt af mörkum

Hjálpaðu til við að þróa og efla Stjörnufræðivefinn.

Ég vil vera með

Hvað er á himninum?

Hvað er á himni í ágúst?

Ágúst 2024

Í ágúst hefst stjörnuskoðunartímabilið á ný. Júpíter skín skærast en tvær aðrar plánetur eru líka á lofti.

Lesa meira

Mynd vikunnar

Suðurpóll Júpíters

Suðurpóll Júpíters

29. maí

Hér sést suðurpóll Júpíters á mynd frá Juno geimfarinu sem tekin var úr 52.000 km hæð. Myndin er sett saman úr mörgum ljósmyndum enda aldrei hægt að sjá allt hvelið í einu. Litirnir hafa sömuleiðis verið ýktir til að draga fram smáatriði sem annars sæjust illa. Sjá má risavaxna storma á hrollköldum pólnum, sumir eru á stærð við Jörðina.

Mynd: NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/Betsy Asher Hall/Gervasio Robles

Skoða mynd

Sjá eldri myndir