Stjörnufræðivefurinn

Fyrirsagnalisti

13. feb. 2017 Fréttir : Leita að geimverum í mistrinu

Aðstæður á jörðinni fyrir milljörðum ára gefa stjörnufræðingum betri hugmynd um möguleikann á lífi á fjarreikistjörnum.

Kórónugeil 13. febrúar 2017

12. feb. 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 13.-19. febrúar

Á sólinni er kórónugeil en líklega fer sólvindurinn úr henni norður yfir Jörðina og hefur því lítil áhrif. Vikan verður róleg en mestar líkur eru á ágætum norðurljósum 14.-16. febrúar.  

Venus 16. febrúar 2017

11. feb. 2017 Blogg : Venus skín skærast 16. febrúar

Fimmtudaginn 16. febrúar verður flatarmál Venusar á himninum mest frá Jörðu séð og Venus þá eins skær og hún getur orðið.

Kórónugeil 6. febrúar 2017

06. feb. 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 6.-12. febrúar

Jörðin fer inn í geiraskil í sólvindi hinn 7. febrúar sem gæti valdið nokkuð líflegum norðurljósum á þriðjudagskvöld. Daginn eftir má búast við norðurljósum af völdum sólvinds sem berst út úr lítilli kórónugeil en áhrifa hans gætir líklegast á miðvikudag og fimmtudag.

Fara í fréttasafn


Tunglið Sólin

Leggðu þitt af mörkum

Hjálpaðu til við að þróa og efla Stjörnufræðivefinn.

Ég vil vera með

Hvað er á himninum?

Full tungl. Mynd: Sævar Helgi Bragson/Stjörnufræðivefurinn

Stjörnuhiminninn í febrúar

Upplýsingar um stjörnuhiminninn yfir Íslandi, tunglstöðu og það helsta sem sést á himninum í febrúar 2017, auk prentvæns stjörnukorts.

Lesa meira

Mynd vikunnar

Suðurpóll Júpíters

Juno sér suðurpól Júpíters

13. febrúar

Hinn 2. febrúar 2017 var Juno geimfar NASA í 102.100 km hæð yfir suðurpól Júpíters og tók þá þessa glæsilegu mynd. Á henni sjást einstök smáatriði í stormasömum og hrollköldum lofthjúpnum við suðurpól Júpíters. Stjörnuáhugamaðurinn Roman Tkachenko setti myndina saman úr gögnum frá JunoCam myndavél geimfarsins.

Mynd: NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/Roman Tkachenko

Skoða mynd

Sjá eldri myndir