Stjörnufræðivefurinn
Fyrirsagnalisti

Jafndægur að hausti 23. september 2023
Laugardaginn 23. september kl. 06:50 verða haustjafndægur á norðurhveli Jarðar. Hvað er svona merkilegt við jafndægur?

Solar Orbiter nálgast lausn á ráðgátu um kórónu sólar
Ókyrrð í sólkórónunni virðist valda því að hún er 150 sinnum heitari en yfirborð sólar

Webb skoðar ungstirni í fæðingu
Í Herbig-Haro 211 er stjarna á borð við sólina okkar að fæðast, raunar tvær
Magnaður vígahnöttur sprakk yfir Íslandi
Myndskeið fanga bjartan vígahnött sem sprakk kl. 22:35 þriðjudaginn 12. september 2023
Hvað er á himninum?

September 2023
Júpíter og Satúrnus skína skært á kvöldhimninum en Venus á morgunhimninum. Á haustin skartar Vetrarbrautin líka sínu fegursta.
Lesa meiraMynd vikunnar

Suðurpóll Júpíters
29. maí
Hér sést suðurpóll Júpíters á mynd frá Juno geimfarinu sem tekin var úr 52.000 km hæð. Myndin er sett saman úr mörgum ljósmyndum enda aldrei hægt að sjá allt hvelið í einu. Litirnir hafa sömuleiðis verið ýktir til að draga fram smáatriði sem annars sæjust illa. Sjá má risavaxna storma á hrollköldum pólnum, sumir eru á stærð við Jörðina.
Mynd: NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/Betsy Asher Hall/Gervasio Robles
Skoða mynd