Stjörnufræðivefurinn

Fyrirsagnalisti

Tunglmyrkvinn 28. september 2015. Mynd: Sævar Helgi Bragason

13. jan. 2019 Fréttir : Almyrkvi á tungli aðfaranótt 21. janúar

Aðfaranótt mánudagsins 21. janúar 2019 verður almyrkvi á tungli. Ef vel viðrar sést myrkvinn í heild sinni frá Íslandi.

Jörðin í desember 2018

18. des. 2018 Fréttir : Vetrarsólstöður föstudagskvöldið 21. desember 2018

Vetrarsólstöður verða klukkan 22:23 föstudagskvöldið 21. desember 2018. Halli norðurhvels Jarðar frá sólu er þá mestur svo sól er lægst á lofti frá okkur séð og birtustundir fæstar. Eftir föstudaginn tekur sól að rísa á ný.

Venus og tunglið í byrjun desember 2018

25. nóv. 2018 Fréttir : Misstu ekki af Venusi og tunglinu á morgunhimninum 2.-4. desember 2018

Reikistjarnan Venus hefur skinið skært í suðaustri á morgnana undanfarnar vikur og vakið athygli margra. Sýningin nær hámarki 2.-4. desember þegar tunglið verður skammt frá í birtingu. Útsýnið þessa morgna verður sérlega glæsilegt

Svarthol_FB_cover

17. nóv. 2018 Fréttir : Svarthol komin í bókabúðir

Ný bók um svarthol fyrir unga sem aldna komin út

Fara í fréttasafn


Tunglið Sólin

Leggðu þitt af mörkum

Hjálpaðu til við að þróa og efla Stjörnufræðivefinn.

Ég vil vera með

Hvað er á himninum?

Horft til himins

Stjörnuhiminninn í september 2018

Upplýsingar um stjörnuhiminninn yfir íslandi, tunglstöðu og það helst sem sést á himninum í september 2018

Lesa meira

Mynd vikunnar

Suðurpóll Júpíters

Suðurpóll Júpíters

29. maí

Hér sést suðurpóll Júpíters á mynd frá Juno geimfarinu sem tekin var úr 52.000 km hæð. Myndin er sett saman úr mörgum ljósmyndum enda aldrei hægt að sjá allt hvelið í einu. Litirnir hafa sömuleiðis verið ýktir til að draga fram smáatriði sem annars sæjust illa. Sjá má risavaxna storma á hrollköldum pólnum, sumir eru á stærð við Jörðina.

Mynd: NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/Betsy Asher Hall/Gervasio Robles

Skoða mynd

Sjá eldri myndir