Fréttir

Fyrirsagnalisti

Kjartan Kjartansson 24. feb. 2017 Fréttir : Súrefni gæti skort við rauða dverga

Tíð sólgos í rauðum dvergum gætu þýtt að aðstæður á reikistjörnum sem ganga um þá séu ekki endilega hagstæðar lífi þó að þær séu á svonefndu lífbelti stjarnanna. Gosin gætu „blásið“ súrefni úr lofthjúpum reikistjarna sem ganga um rauða dverga.

Sprengistjörnuleif SN 1987A.

Sævar Helgi Bragason 23. feb. 2017 Fréttir : 30 ár liðin frá sprengistjörnunni 1987A

Hinn 23. febrúar 1987 sprakk stjarna í Stóra Magellansskýinu, sú nálægasta eftir að sjónaukinn var fundinn upp.

Teikning af TRAPPIST-1 sólkerfinu

Sævar Helgi Bragason 22. feb. 2017 Fréttir : Sjö reikistjörnur í einstöku sólkerfi TRAPPIST-1

Stjörnufræðingar finna sjö reikistjörnur á stærð við Jörðina, þar af þrjár sem gætu haft fljótandi vatn á yfirborði sínu, í kringum stjörnuna TRAPPIST-1

Kjartan Kjartansson 13. feb. 2017 Fréttir : Leita að geimverum í mistrinu

Aðstæður á jörðinni fyrir milljörðum ára gefa stjörnufræðingum betri hugmynd um möguleikann á lífi á fjarreikistjörnum.

NGC 6334 og NGC 6357 í Sporðdrekanum

Sævar Helgi Bragason 01. feb. 2017 Fréttir : VST skoðar Kattarloppu- og Humarþokuna

Ein stærsta mynd sem ESO hefur birt af fæðingastað stjarna

Kjartan Kjartansson 27. jan. 2017 Fréttir : Leyndardómur dýpkar með betri mælingum

Nýjar mælingar á Hubble-fastanum eru í góðu samræmi við fyrri athuganir en ríma illa við skilning manna á útþenslu alheimsins.

Kjartan Kjartansson 19. jan. 2017 Fréttir : 2016 hlýjasta árið frá upphafi mælinga

Þriðja árið í röð var hitamet slegið á síðasta ári. Átta af tólf mánuðum ársins settu nýtt hitamet fyrir þann tiltekna mánuð ársins. Hnattræn hlýnun er nú orðin 1,1°C frá því á seinni hluta 19. aldar.

Sólblettur séður með ALMA

Sævar Helgi Bragason 17. jan. 2017 Fréttir : ALMA horfir á sólina

Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn tekið myndir af sólinni með ALMA sjónaukanum í Chile

Kjartan Kjartansson 06. jan. 2017 Fréttir : Tvö ný geimför kanna upphaf sólkerfisins

Smástirni frá árdögum sólkerfisins eru viðfangsefni tveggja nýrra könnunarleiðangra sem bandaríska geimvísindastofnunin NASA samþykkti í vikunni. Tilgangur þeirra er að varpa ljósi á sögu sólkerfisins og myndun reikistjarnanna.

Síða 1 af 45