Fyrir kennara

Hér er að finna allt það námsefni sem til er á Stjörnufræðivefnum. Öllum er frjálst að nota, breyta og dreifa öllu efni (glærusýningar, verkefnablöð og fleira). Með tímanum mun bætast við meira efni á þessa síðar svo kíkið endilega aftur í heimsókn!