Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Uppvakningur í sjaldgæfri sprengistjörnuleif
Í ágúst árið 1181 sást sprengistjarna á himni í hálft ár. Leifarnar valda stjörnufræðingum talsverðum heilabrotum.

Einstök mynd af leifum dáinna stjarna í Vetrarbrautinni
Stjörnufræðingar hafa fundið meira en tuttugu áður óþekktar leifar sprunginna stjarna í Vetrarbrautinni okkar.

Webb staðfestir tilvist fjarreikistjörnu í fyrsta sinn
LHS 475 b er fyrsta bergreikistjarnan á stærð við Jörðina sem James Webb geimsjónaukinn kemur auga á.

Sólkerfið - léttlestrarbók úr nýjum bókaflokki
Sólkerfið er léttlestrarbók fyrir krakka úr nýjum bókaflokki um náttúruna, vísindi og tækni. Bókin hentar öllum þeim sem eru að læra að lesa og auðvitað þeim foreldrum sem vilja lesa eitthvað fróðlegt og skemmtilegt með börnunum sínum.

Hubble skoðar gasrisa sólkerfisins
Hubble geimsjónaukinn tók nýverið glæsilegar myndir af gasrisunum í sólkerfinu okkar til að fylgjast með breytingum í andrúmslofti þeirra

Deildarmyrkvi á sólu að morgni 10. júní
Fimmtudagsmorguninn 10. júní 2021 sést deildarmyrkvi á sólu frá öllu Íslandi, þar sem veður leyfir. Nota þarf viðeigandi hlífðarbúnað eins og sólmyrkvagleraugu eða logsuðugler til að sjá myrkvann.

Jólastjarna á himni?
Á vetrarsólstöðum mánudaginn 21. desember 2020, verða pláneturnar Júpíter og Satúrnus nær hvor annarri á himni en þær hafa verið í rúm 400 ár. En, sést samstaðan frá Íslandi?
- Fyrri síða
- Næsta síða