Dagbók stjörnufræðikennara – Kennsluvika 7 – haust 2013

Dagbók stjörnufræðikennara – Kennsluvika 7 – haust 2013

Um dagbókina

Hér er sagt frá einni kennsluviku í stjörnufræði við Menntaskólann í Reykjavík veturinn 2013-2014.


Kennari fór á UNAWE vinnusmiðju um stjörnufræðikennslu og nemendur fengu stjörnuskoðunarfrí

Alla þessa viku var ég á UNAWE vinnusmiðju um stjörnufræðikennslu í Heidelberg í Þýskalandi. UNAWE verkefnið snýst að fræða börn á aldrinum 4-10 ára um stjörnufræði með sérstaka áherslu á hópa sem eiga undir högg að sækja vegna fátæktar, fötlunar o.fl.

Nemendur fengu stjörnuskoðunarfrí allar þrjár kennslustundir vikunnar (alls 2 klst.) sem kemur á móti því að þeir eiga að mæta í stjörnuskoðun utan skólatíma í vetur.