Jólaleikur
Jólaleikur 2010
  • Galileo sjónaukinn og bókin Alheimurinn í boði

Jólaleikur Stjörnufræðivefsins

Svaraðu einni spurningu rétt og þú gætir átt möguleika á að vinna eintak af bókinni Alheimurinn og Galíleósjónaukann!

Dregið verður út daginn fyrir næsta almyrkva á tungli, mánudaginn 20.
desember næstkomandi. Auk þess verða tíu aðrir dregnir út sem fá glaðning frá Stjörnufræðivefnum og Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness.

Fylgstu einnig með okkur á Facebook!


Hvað er alheimurinn álitinn gamall?

Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

Þessum upplýsingum verður eytt að leik loknum og verður ekki dreift til þriðja aðila.