Jólaleikur 2010
Jólaleikur Stjörnufræðivefsins
Svaraðu einni spurningu rétt og þú gætir átt möguleika á að vinna eintak af bókinni Alheimurinn og Galíleósjónaukann!
Dregið verður út daginn fyrir næsta almyrkva á tungli, mánudaginn 20.
desember næstkomandi. Auk þess verða tíu aðrir dregnir út sem fá glaðning frá Stjörnufræðivefnum og Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness.