Gossprunga á Mars

1. maí

  • Gossprunga á Mars
    Gossprunga á Mars

Eitt sinn var eldvirkni á Mars mjög mikil. Sést það gleggst á stærstu eldfjöllum sólkerfisins sem þar er að finna. Hér sést 500 metra breið en ævaforn gossprunga á Tharsis eldfjallasvæðinu. Þótt sprungan sé smá í samanburði við eldfjöllin í nágrenninu er hún engu að síður nokkuð tilkomumikil.

Mynd: NASA/JPL-Caltech/Univ. of Arizona

Ummæli