Pandóra í návígi

  • Pandóra, tungl Satúrnusar
    Pandóra, tungl Satúrnusar

Hér sést Pandóra, eitt af tunglum Satúrnusar. Þetta er besta mynd sem tekin hefur verið af tunglinu til þessa en hana tók Cassini geimfarið hinn 18. desember 2016 úr 40.500 km fjarlægð. Pandóra er aðeins 84 km á breidd. Það hringsólar um Satúrnus rétt fyrir utan F-hringinn.

Mynd: NASA/JPL-Caltech/Space Science Institute

Ummæli