Vetrarbrautin á suðurhveli

27. mars

  • Vetrarbrautin á suðurhveli
    Vetrarbrautin á suðurhveli

Vetrarbrautin okkar er meira áberandi á suðurhveli en norðurhveli. Helgast það af því að þar er miðjan betur sjáanleg og minna ryk sem byrgir sýn á stjörnuskarann. Þessa mynd tók Babak Tafreshi af himninum yfir Very Large Telescope ESO á Paranalfjalli í Chile, einum besta stað heims til að rannsaka og skoða næturhiminninn.

Mynd: ESO/B. Tafreshi ( twanight.org)

Ummæli