NGC 1049

  • NGC 1049, kúluþyrping
    Kúluþyrpingin NGC 1049 í stjörnumerkinu Ofninum. Mynd: NASA/ESA
Helstu upplýsingar
Tegund: Kúluþyrping
Stjörnulengd:
02klst 39mín 52,5s
Stjörnubreidd:
-34° 16′ 08"
Fjarlægð:
630.000 ljósár
Sýndarbirtustig:
+12,9
Stjörnumerki: Ofnnn
Önnur skráarnöfn:
Hodge 3

Enski stjörnufræðingurinn John Herschel uppgötvaði þyrpinguna þann 19. október árið 1835.

Þótt þyrpingin sé fjarlæg er hægt að greina hana með meðalstórum áhugamannasjónaukum, á meðan dvergvetrarbrautin er nánast ósýnileg. Það var enda ekki fyrr en árið 1938 sem bandaríski stjörnufræðingurinn Harlow Shapley fann dvergvetrarbrautina.

Heimildir

  1. Courtney Seligman - NGC 1049

  2. SIMBAD Astronomical Database - NGC 1049