NGC 1427
| Tegund: | Sporvöluvetrarbraut | 
| Stjörnulengd: | 03klst 42mín 19,4s | 
| Stjörnubreidd: | -35° 23′ 34" | 
| Fjarlægð: | 71 milljón ljósár | 
| Sýndarbirtustig: | +12,6 | 
| Stjörnumerki: | Ofninn | 
| Önnur skráarnöfn: | 
Enski stjörnufræðingurinn John Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 28. nóvember árið 1837.
