NGC 2787

  • NGC 2787, linsulaga vetrarbraut
    Linsulaga bjálkavetrarbrautin NGC 2787 í stjörnumerkinu Gaupunni. Mynd: NASA/ESA og Hubble Heritage Team
Helstu upplýsingar
Tegund: Linsulaga vetrarbraut
Stjörnulengd:
09klst 19mín 18,5s
Stjörnubreidd:
+69° 12′ 12"
Fjarlægð:
24 milljón ljósár
Sýndarbirtustig:
+11,8
Stjörnumerki: Stóribjörn
Önnur skráarnöfn:
UGC 4914

Ensk-þýski stjörnufræðingurinn William Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 3. desember árið 1788.

NGC 2787 hefur mjög þéttofna, nánast sammiðja dökka rykarma sem umlykja bjartan kjarnann.

Heimildir

  1. Galaxy NGC 2787

  2. http://en.wikipedia.org/wiki/NGC_2787

  3. Courtney Seligman - NGC 2787

  4. SIMBAD Astronomical Database - NGC 2787