NGC 281
| Tegund: | Ljómþoka |
| Stjörnulengd: |
00klst 52mín 59,3s |
| Stjörnubreidd: |
+56° 37′ 19" |
| Fjarlægð: |
9.500 ljósár |
| Sýndarbirtustig: |
|
| Stjörnumerki: | Kassíópeia |
| Önnur skráarnöfn: |
IC 11, Sharpless 184 |
Bandaríski stjörnufræðingurinn Edward Emerson Barnard uppgötvaði þokuna í ágúst árið 1883.
