NGC 371
| Tegund: | Lausþyrping / ljómþoka |
| Stjörnulengd: |
01klst 03mín 25s |
| Stjörnubreidd: |
-72° 4,4′ 00" |
| Fjarlægð: |
200.000 ljósár |
| Sýndarbirtustig: |
|
| Stjörnumerki: | Túkaninn |
| Önnur skráarnöfn: |
ESO 51-14 |
Skoski stjörnufræðingurinn James Dunlop leit þyrpinguna augum fyrstur manna þann 1. ágúst árið 1826 er hann var við rannsóknir í Ástralíu.
Á myndum líkist NGC 371 að sumu leyti blóðpolli. Rauða skýið er rafað vetnisský, jónað vetni, þar sem ör sköpun nýrra stjarna á sér stað.
