NGC 3982

  • NGC 3982, þyrilvetrarbraut
    Þyrilvetrarbrautin NGC 3982 í stjörnumerkinu Stórabirni. Mynd: NASA/ESA
Helstu upplýsingar
Tegund: Þyrilvetrarbraut
Stjörnulengd:
11klst 56mín 28,1s
Stjörnubreidd:
+55° 7′ 31"
Fjarlægð:
68 milljón ljósár
Sýndarbirtustig:
+12
Stjörnumerki: Stóribjörn
Önnur skráarnöfn:
UGC 6918

Ensk-þýski stjörnufræðingurinn William Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 14. apríl árið 1789 en flokkaði hana sem hringþoku.

NGC 3982 tilheyrir M109 vetrarbrautahópnum. Hún er um þriðjungur af stærð okkar vetrarbrautar eða um 30.000 ljósár í þvermál. Í þyrilörmum hennar er ör nýmyndun stjarna.

Heimildir

  1. http://en.wikipedia.org/wiki/NGC_3982

  2. Courtney Seligman - NGC 3982

  3. SIMBAD Astronomical Database - NGC 3982