NGC 4833
| Tegund: | Kúluþyrping |
| Stjörnulengd: |
12klst 59mín 33,92s |
| Stjörnubreidd: |
-70° 52′ 35,4" |
| Fjarlægð: |
21.500 ljósár |
| Sýndarbirtustig: |
+7,8 |
| Stjörnumerki: | Flugan |
| Önnur skráarnöfn: |
Franski stjörnufræðingurinn Nicolas Louis de Lacaille uppgötvaði þyrpinguna árið 1751 þegar hann var við stjörnuathuganir á Góðrarvonarhöfða í Suður Afríku.
