NGC 4833

  • NGC 4833, kúluþyrping
    Kúluþyrpingin NGC 4833 í stjörnumerkinu Flugunni. Mynd: NASA/ESA
Helstu upplýsingar
Tegund: Kúluþyrping
Stjörnulengd:
12klst 59mín 33,92s
Stjörnubreidd:
-70° 52′ 35,4"
Fjarlægð:
21.500 ljósár
Sýndarbirtustig:
+7,8
Stjörnumerki: Flugan
Önnur skráarnöfn:

Franski stjörnufræðingurinn Nicolas Louis de Lacaille uppgötvaði þyrpinguna árið 1751 þegar hann var við stjörnuathuganir á Góðrarvonarhöfða í Suður Afríku.

Heimildir

  1. http://en.wikipedia.org/wiki/NGC_4833

  2. Courtney Seligman - NGC 4833

  3. SIMBAD Astronomical Database - NGC 4833