NGC 6822
| Tegund: | Dvergvetrarbraut |
| Stjörnulengd: |
19klst 44mín 56,9s |
| Stjörnubreidd: |
-14° 47′ 21" |
| Fjarlægð: |
1,6 milljón ljósár |
| Sýndarbirtustig: |
+9,3 |
| Stjörnumerki: | Bogmaðurinn |
| Önnur skráarnöfn: |
Bandaríski stjörnufræðingurinn Edward Emerson Barnard uppgötvaði vetrarbrautina þann 17. ágúst árið 1884.
NGC 6822 er með nálægustu vetrarbrautum við vetrarbrautina okkar. Á margan hátt líkist hún Litla Magellansskýinu.
