NGC 925

  • NGC 925, bjálkaþyrilvetrarbraut
    Bjálkaþyrilvetrarbrautin NGC 925 í stjörnumerkinu Þríhyrningnum. Mynd: Mel og Joan Martin/Adam Block/NOAO/AURA/NSF
Helstu upplýsingar
Tegund: Bjálkaþyrilvetrarbraut
Stjörnulengd:
02klst 27mín 16,9s
Stjörnubreidd:
+33° 34′ 45"
Fjarlægð:
45 milljón ljósár
Sýndarbirtustig:
+10,7
Stjörnumerki: Þríhyrningurinn
Önnur skráarnöfn:

Ensk-þýski stjörnufræðingurinn William Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 13. september árið 1784.

Vetrarbrautin er dauf en sést best í gegnum stóra áhugamannasjónauka.

Heimildir

  1. Courtney Seligman - NGC 925

  2. SIMBAD Astronomical Database - NGC 925