Norðurljósakórónar

Norðurljósaspá

Rauntímagögn og aðrar upplýsingar sem segja til um líkur á norðurljósum í kvöld og næstu daga.

Norðurljós - sjö daga spá

Kp-gildið segir til um styrk segultruflana af völdum sólvinds, frá 0-9. Segulstormar hefjast við Kp 5. Norðurljós sjást þótt Kp-gildið sé lágt (1-3) en virknin er meiri því hærra sem gildið er. Hvað þýðir Kp-gildið?

Kp-gildið núna:

Spáin næstu 7 daga

Dags. Kp-gildi Virkni
Norðurljósabeltið - 30 mínútna spá

Segulsvið sólkerfisins

Bt: X,X nT
Bz: X,X nT
Uppfært: Í dag kl. XX:XX

Hvað þýða tölurnar?

Sólvindur

Hraði: xxx,x km/sek
Þéttleiki: X,X róteindir/cm3
Uppfært: Í dag kl. XX:XX

Hvað þýða tölurnar?

Kórónugeilar

Jörðin er innan í sólvindi úr kóronugeil sem er að hverfa við hægri brún sólar. Í kringum 25. apríl fer Jörðin inn í sólvind úr sömu kórónugeil og olli norðurljósum í lok mars og byrjun apríl.

Hvað er kórónugeil?

Kórónugeilar

Sólvindaspá

Líkanið sýnir sólvind sem streymir frá sólinni samhliða 27 daga snúningi hennar. Jörðin er guli punkturinn.

Sólvindsspá

Magnetic disturbances

The table show magnetic disturbances for the past year parallel to the 27 day rotation of the Sun, measured from Leirvogur Magnetic Observatory. The magnetic disturbances are accompanied with northern lights. Each dot show the Kp-index for that particulare date. The table gives an idea on when auroras can be expected, even more than a month in advance.

- Hleður segulfar gögnum -

Record of measurements at Leirvogur for the past 24 hours. The record is updated every 10 minutes. The top graph (Z) shows the vertical component of the geomagnetic field, the middle graph (H) shows the horizontal component and the bottom graph (D) shows the direction of that component, i.e. the direction of a compass needle at Leirvogur.

Segulfar - Leirvogur Magnetic Observatory

Kp-index as measured at Leirvogur for the past seven days. The record is updated every three hours.

Kp-gildi í Leirvogi - Leirvogur Magnetic Observatory

Sólblettir

Myndin sýnir ljóshvolf sólarinnar.

Í dag eru sólblettir á sólinni sem geta valdið litlum sólblossum og kórónuskvettum.

Sólin í dag