Norðurljósakórónar

Norðurljósaspá

Rauntímagögn og aðrar upplýsingar sem segja til um líkur á norðurljósum í kvöld og næstu daga.

NORÐURLJÓS Í KVÖLD

Í gærkvöld urðu óvænt segulstormar (Kp 5-6). Líkur á að þeir haldi áfram næstu kvöld.


Fróðleikur um norðurljós.

Norðurljós - sjö daga spá

Kp-gildið segir til um styrk segultruflana af völdum sólvinds, frá 0-9. Segulstormar hefjast við Kp 5. Norðurljós sjást þótt Kp-gildið sé lágt (1-3) en virknin er meiri því hærra sem gildið er. Hvað þýðir Kp-gildið?

Kp-gildið núna:

Spáin næstu 7 daga

Dags. Kp-gildi Virkni
Norðurljósabeltið - 30 mínútna spá

Segulsvið sólkerfisins

Bt: X,X nT
Bz: X,X nT
Uppfært: Í dag kl. XX:XX

Hvað þýða tölurnar?

Sólvindur

Hraði: xxx,x km/sek
Þéttleiki: X,X róteindir/cm3
Uppfært: Í dag kl. XX:XX

Hvað þýða tölurnar?

Kórónugeilar

Jörðin er innan í sólvindi úr kóronugeil sem er að hverfa við hægri brún sólar. Í kringum 25. apríl fer Jörðin inn í sólvind úr sömu kórónugeil og olli norðurljósum í lok mars og byrjun apríl.

Hvað er kórónugeil?

Kórónugeilar

Sólvindaspá

Líkanið sýnir sólvind sem streymir frá sólinni samhliða 27 daga snúningi hennar. Jörðin er guli punkturinn.

Sólvindsspá

Segulfar síðustu mánaða

Taflan sýnir segultruflanir seinustu mánuði samhliða 27 daga snúningi sólar, mældar í segulmælingastöðinni í Leirvogi. Segultruflunum fylgja norðurljós. Hver punktur sýnir Kp-gildið þann dag. Taflan gefur hugmynd um hvenær norðurljósa er að vænta, jafnvel meira en mánuð fram í tímann. Hvað er 27 daga endurtekningin?.

- Hleður segulfar gögnum -

Mælingar síðastliðins sólarhrings í Leirvogi. Sýndir eru þrír þættir; lóðréttur styrkur sviðsins (Z), láréttur styrkur (H), og misvísun áttavitastefnu (D).

Segulfar - Leirvogur Magnetic Observatory

Kp-gildi í segulmælingastöðinni í Leirvogi undanfarna viku. Mæligildin eru gefin á þriggja stunda fresti.

Kp-gildi í Leirvogi - Leirvogur Magnetic Observatory

Sólblettir

Myndin sýnir ljóshvolf sólarinnar.

Í dag eru sólblettir á sólinni sem geta valdið litlum sólblossum og kórónuskvettum.

Sólin í dag