Sjást norðurljós í kvöld?

Við viljum benda lesendum á spá Veðurstofu Íslands um norðurljós og skýjafar yfir Íslandi (efst í hægra horninu er spá um virkni norðurljósanna).

 

Háskólinn í Alaska er einnig með norðurljósaspá fyrir Norður-Evrópu (smellið á örvarnar uppi í hægra horninu til þess að breyta dagsetningunni).

 

Hér að neðan er síða sem sýnir virkni í segulsviðinu yfir norðurhveli jarðar eins og hún er núna. Rauður litur táknar að virknin sé mikil.

Norðurljósavirkni yfir norðurhveli. Ísland er hægra megin við miðju.