Stjörnukort mánaðarins

Sverrir Guðmundsson 12. sep. 2010 Stjörnukort

Hér að neðan eru nýjustu stjörnukort mánaðarins. Við gefum út stjörnukort fyrir kvöldhiminninn yfir Íslandi frá september fram í mars og fyrir morgunhimininn í desember og janúar. Einnig gefum við út stjörnukort fyrir Suður-Evrópu og Bandaríkin fyrir júní, júlí og ágúst.

Stjörnukortin koma í tveimur útgáfum: Stjörnukort mánaðarins og Stjörnukort fjölskyldunnar. Munurinn liggur í framsetningu kortanna og fróðleik á bakhlið þeirra. Við hvejum ykkur að sjálfsögðu til þess að skoða báðar gerðirnar!

Einnig viljum við benda ykkur á þáttinn Sjónaukann á vefvarpi Stjörnufræðivefsins.

Stjörnukort mánaðarins Stjörnuskífa fyrir Ísland
Stjörnukort mánaðarins með svörtum bakgrunni