Leggðu þitt af mörkum

Stjörnufræðivefurinn er stærsta upplýsingaveita sem til er á íslensku um allt sem viðkemur stjarnvísindum og stjörnuskoðun.

Stjörnufræðivefurinn hefur verið starfandi frá árinu 2004. Vefurinn er stærsta upplýsingaveita sem til er á íslensku um allt sem viðkemur stjarnvísindum og stjörnuskoðun. Vefurinn er mikið notaður, sér í lagi af nemendum og kennurum á öllum skólastigum, en líka fjölmiðlum sem vitna oft til hans.

Allt fræðsluefni á Stjörnufræðivefnum hefur alltaf verið öllum aðgengilegt án endurgjalds og þannig verður það alltaf. Margir hafa sett sig í samband við okkur og óskað eftir því að fá að styrkja vefinn. Stuðningur hjálpar okkur ennfremur að standa að verkefnum sem tengjast eflingu náttúrufræðikennslu á öllum skólastigum.

Allur stuðningur verður notaður til að þróa og efla vefinn enn frekar.


500 Kr. per mánuð

Gjaldfært mánaðarlega á kreditkort.

Velja leið

1.000 Kr. per mánuð

Gjaldfært mánaðarlega á kreditkort.

Velja leið

1.500 Kr. per mánuð

Gjaldfært mánaðarlega á kreditkort.

Velja leið

Frjáls framlög

Þú leggur inn upphæð að eigin vali á reikning
Nr. 137-26-100573
Kt. 5904110780

Við viljum benda á að í heimabanka er einnig hægt að stilla á mánaðarlegar greiðslur.

Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn.