Vísindaþátturinn
Þættirnir

Hulduefni og þyngdarlinsur

Vísindaþátturinn 1. mars 2011 - 92. þáttur

Spila þátt

Árdís Elíasdóttir, stjarneðlisfræðingur við DARK Cosmology Center í Kaupmannahöfn, spjallaði um rannsóknir sínar á þyngdarlinsum og hulduefni en líka hulduorku. Einnig var lítillega rætt um óðaþenslu og Miklahvell.