Vísindaþátturinn
Þættirnir

Eldgos og jarðskjálftar

Vísindaþátturinn 29. mars 2011 - 94. þáttur

Spila þátt

Sigrún Hreinsdóttir, dósent í jarðeðlisfræði við Jarðvísindastofnun Háskólans, sagði frá niðurstöðum rannsókna á eldgosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli í fyrra. Einnig var komið inn á jarðskjálfta í Krýsuvík og stóra skjálftann í Japan.

  • Lengd: 49 mínútur og 28 sekúndur