Vísindaþátturinn
Þættirnir

Minkurinn, áströlsk pokamús og eyðing regnskóga

Vísindaþátturinn 24. maí 2011 - 101. þáttur

Spila þátt

Rannveig Magnúsdóttir, doktorsnemi í líffræði við Háskóla Íslands og Oxfordháskóla í Bretlandi, sagði frá rannsóknum sínum á minknum og starfi sínu í Ástralíu. Einnig var komið inn á eyðingu regnskóga.

  • Lengd: 51 mínúta og 16 sekúndur