Vísindaþátturinn
Þættirnir

Skordýrafræði

Vísindaþátturinn 8. júní 2010 – 75. þáttur

Spila þátt

Hvað eru til margar tegundir af skordýrum á Íslandi? Hvers vegna óttumst við svo geitunga? Þetta eru meðal þeirra spurninga sem við spurðum Erling Ólafsson skordýrafræðing við Náttúrufræðistofnun Íslands að í stórskemmtilegu spjalli um skordýr.

  • Lengd: 57 mínútur og 44 sekúndur
  • Tengt efni: Pödduvefur Náttúrufræðistofnunar Íslands