Dagbók stjörnufræðikennara – Kennsluvika 15 – haust 2013

Um dagbókina

Hér er sagt frá einni kennsluviku í stjörnufræði við Menntaskólann í Reykjavík veturinn 2013-2014.


Satúrnus og tungl hans

Fyrsti fyrirlestur vikunnar var um Satúrnus og tungl hans.


Úranus og Neptúnus

Ég sagði aðeins frá Úranusi og Neptúnusi, tók þá fyrir í sama fyrirlestrinum því það er svo margt líkt með þessum reikistjörnum (benti samt á það sem er ólíkt).


Pútó og útstirnin

Loks fjallaði ég um Plútó og aðra hnetti yst í sólkerfinu.