NGC 2997
| Tegund: | Þyrilvetrarbraut | 
| Stjörnulengd: | 
09klst 45mín 38,8s | 
| Stjörnubreidd: | 
-31° 11′ 28" | 
| Fjarlægð: | 
40 milljón ljósár | 
| Sýndarbirtustig: | 
+10,1 | 
| Stjörnumerki: | Dælan | 
| Önnur skráarnöfn: | 
ESO 434 | 
Ensk-þýski stjörnufræðingurinn William Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 4. mars árið 1793.
NGC 2997 er bjartasta vetrarbrautinn í hópi vetrarbrauta sem við hana er kenndur.
