NGC 4603
| Tegund: | Þyrilvetrarbraut |
| Stjörnulengd: |
12klst 40mín 55,2s |
| Stjörnubreidd: |
-40° 58′ 36" |
| Fjarlægð: |
108 milljón ljósár |
| Sýndarbirtustig: |
+12,3 |
| Stjörnumerki: | Mannfákurinn |
| Önnur skráarnöfn: |
Enski stjörnufræðingurinn John Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 8. júní árið 1834.
NGC 4603 lék hlutverk í mælingum Hubblessjónaukans á útþenslu alheimsins. Í NGC 4603 fann sjónaukinn fjölda sefíta sem eru meðal þeirra fjarlægustu sem sést hafa.
